Hér er notuð grundvallar algebra til að sanna að 1=2. Látum a=b, þá er a^2=ab, a^2+a^2=a^2+ab, 2a^2=a^2+ab, 2a^2-2ab=a^2+ab-2ab, og 2a^2-2ab=a^2-ab, þetta má skrifa svo 2(a^2-ab)=1(a^2-ab) sviginn (a^2-ab) er styttur frá báðum hliðum og eftir verður 2=1. Jafnan 1=2 stríðir auðvitað gegn hvers manns rökhugsun svo spurningin er hvort einhver geti sannað að þessi sönnun sé röng?