Hjálp ég er í vandræðum með IEEE 1394 PCI Firewire kort!!! (VIA OHCI Compliant IEEE 1394 Host Controller) Ég setti það í tölvuna mína (PC) og það detectar alveg en vandamálið er að það kemur ! gult warning merki í device manager, og þegar ég ýti á properties þá kemur; This device cannot start (Code 10). Ég er með Windows 2000 og Service Pack 4. Var með Windows XP Pro og Service Pack 1 og það virkar á hvorugu þeirra. Hvað á ég að gera??? Ef það er driver sem mér vantar hvar get ég þá fundið...