Ég hef aldrei verið í vandræðum að fá vinnu þótt ég sé með “stórt gat í gegnum eyrun”. Hef ég unnið mest við þjónustustörf meira að segja. En annars tók kærastinn minn úr sér 14mm göt um daginn og þau skruppu alveg saman. En það er auðvitað rétt, fólk er með misteygjanlega húð. Ætli þetta fari ekki eftir því.