Ég er nú arsenal manneskja og myndi aldrei fyrir mitt litla líf fá mér merkið, eða hvaða logo sem er. Álíka hallærislegt og að vera með puma eða nike merkið tattooverað á sig. Finnst það lame - no offence ;) Þú hefur kannski bara ekki fundið neina sem þú elskar nógu mikið. Eða kannski elskaru fótboltann svona mikið að að kærastan mun alltaf koma í annað sæti. Það er ennþá meira lame og aumingja tilvonandi kærasta þín :)