Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sleeve hjá JP fyrsta session. (21 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þá hef ég ákveðið að skrifa eins og eitt stykki grein hér inn. Föstudaginn 19. Janúr mætti ég á Íslenzku húðflúrstofuna sem Jón Páll og Búri reka. Ég hafði pantað tímann minn í ágúst 2006. Svo mikil var biðin til Jón Páls á þeim tíma. Ég var búin að hafa ansi mikinn tíma til þess að hlakka til, og þegar loksins var komið að þessu var það frekar óraunverulegt! Ég mætti aðeins of seint (eins og mér einni er lagið) en Jón Páll var ekki að kippa sér upp við það og sagði að við værum ekki í neinu...

Nýr stjórnandi. (28 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jæja. Þá hef ég fengið stjórnandastöðu hér á húðflúr og götun mér til mikillar gleði. Ég mun reyna að vera eins dugleg og ég get við að svara ykkur og senda inn fróðleiksmola. Ég bið ykkur bara um að sýna mér smá biðlund meðan ég læri vel inn á þetta allt saman. Annars held ég að við, PraiseTheLeaf og KronoZ verðum ansi gott teymi hér á /hudflur ;) Kveðja, Raggagrl

Varðandi könnun. (18 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það eru nokkrir búnir að svar að flúr í andliti séu sexy. Ég var einmitt að skoða fólk í gær með flúr í andlitinu. Mér finnst það mjög áhugavert en næ ekki alveg pælingunni bakvið þau. Persónulega finnst mér þau of skrýtin og flokka þau undir extreme body modification. Persónulega being the keyword;) En það eru núna 13% sem segja já, að þau séu sexy. Mig langar að heyra í þeim sem finnst þetta sexy, hvað er það sem gerir þetta sexy? Það er reyndar líka munur á eins og Kat von...

Er þessi (10 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Dusilmenni í einhverjum stórframkvæmdum??? Virkar ekki þannig á mig allaveganna…

Labrador tíkin mín þegar hún var 8 vikna (13 álit)

í Hundar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hérna er hún með systkinum sínum Púka og Leo. Hún er lengst til hægri á myndinni:) Hún er níu mánaða í dag.

Japanskt sleeve- Phoenix (13 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Flúr eftir Shige, Japanskan flúrara…alveg fááranlega klár og litirnir í þessu er ótrúlegir!

Brandon Bond Sleeve (11 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
Þessi sleeve, er ein sú geðveikasta sem ég hef séð! Hún heillar mig svo rosalega. Kannski finnst einhverjum það skrýtið, en það er eitthvað við hana. Fyrir utan það hvað hann er fær maðurinn! Hann er einn af uppáhalds mínum…

Geishan mín (6 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
Þetta er geishan mín. Hún er gerð í febrúar 2006 hjá Búra. Þarna er hún glæný en lítur aðeins öðruvísi út í dag;)

Kore Flatmo (8 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
Þessi gaur er uppáhalds flúrarinn minn. Búinn að vera það síðan ég rakst á síðuna hans fyrir um ári síðan. Hann er alveg hryllilega fær og ef maður bara byggi í Ohio! Ef ef ef! Ég alveg dýrka verkin hans! Ég myndi sennilega drepa fyrir japanskt frá honum;) síðan hans er hérna: http://gosharongo.com/plurabellahtml/

Inked nation (4 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hæhæ. Langaði bara að láta ykkur vita(fyrir þau sem vita ekki) af síðunni www.inkednation.com þetta er svona myspace nema fyrir fólk sem er inn í húðflúrmenningunni. Vonandi hafið þið gaman af þessu.

JAYLIB,PEANUTBUTTER WOLF OG J-ROCC (6 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 7 mánuðum
eru að spila í london 2 og 3 maí. hvernig væri að fá þá hingað eftir það…? ha? það yrði tight show yo!

myndavél (0 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 8 mánuðum
ég varð svo óheppin í gær að týna digital camerunni minni með fullt af myndum af tónleikunum á henni. ég týndi henni semsagt á gauknum. ef einhver fann hana eða er með hana eða veit um einhvern sem er með hana vinsamlegast sendið mér skilaboð. þetta er kodak vél. peace.

Myndirnar á þessu áhugamáli?!? (2 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er búin að reyna að senda 2 eða 3 myndir inn á þetta áhugamál en þær eru aldrei birtar! Er eitthvað að mínum myndum?

Diana Krall (2 álit)

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Af hverju minntist enginn á þessa tónleika sem hún hélt. Þykir fólki hérna hún ekki vera alvöru jazz listamaður? Ég fór á þessa tónleika og spilaði hún frábæran jazz og er hún alveg frábær píanóleikari,alveg einstök. Svo er hún með þessa flauelsrödd sem er alveg æðisleg. Þið ættuð að kynna ykkur hana betur. Ekki kannski nýjasta efnið með henn því það er heldur poppskotið, frekar þetta eldra. Það eru 34% sem segja uhh…Diana Krall? í könnuninni! Hvað er það?

Könnunin (2 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 5 mánuðum
er vond! Ugh!!!

Hvað er að gerast? (8 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Afhverju eru ekki búin að vera neina kronik kvöld á þessu ári? Hvað er að gerast? Er þetta allt að detta uppfyrir? ha?ha?HA?

Birtan mín. (5 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sæl öllsömul Þetta er ekki beint glaðleg grein. Hún Birta mín sem er 11 ára gul labrador tík greindist með krabbamein í spenunum nú fyrr í dag. Dýralæknirinn sagði okkur fjölskyldunni þetta í dag og eru allir eyðilagðir. En við stöndum nú frammi fyrir þeirri erfiðu ákvörðun um að láta annað hvort skera þetta í burtu(en það myndi aldrei nást allt) eða láta þetta bara hafa sinn náttúrulega gang. Ef við veljum aðgerðina þá á hún aðeins lengri tíma með okkur heldur en ef við myndum ekki velja...

Könnunin.... (8 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sorry en ég kemst ekki yfir hvað þetta er fáránleg könnun….minnsta sem er hægt að velja er 10%…og hvað eru það margir…27.000 manns…plús það að þetta topic er fáránlegt!

Hvaða þáttur????? (6 álit)

í Gamanþættir fyrir 22 árum
Man einhver í hvaða seríu þátturinn er sem ross er í vandræðum með leðurbuxurnar??? Og kannski líka nr. hvað hann er? Takk =)

Atmosphere!?!?! (5 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Er eitthvað komið á hreint hvenær þeir munu koma….Robbi???

Hip hop meets Jazz á Grandrokk (1 álit)

í Jazz og blús fyrir 22 árum, 4 mánuðum
HipHop meetz Jazz á Grand Rokk Hvenær: 26. júlí 2002 - 00:00:00 Hvar: Grand Rokk Aldurstakmark: 20 ára Aðgangseyrir: 700 kr. 26. júlí verða haldnir hiphop-jazz tónleikar þar sem saman koma rapparar sem allir eiga lög á Rímnamín og jazzarar af yngri kynslóðinni. Þeir sem koma fram verða m.a.: Tríó Davíðs Þórs Jónssonar: Davíð Þór Jónsson píanó Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassi Eiríkur Orri Ólafsson trompet —– Forgotten Lores Mezzías MC Vivid Brain ——- Tónleikarnir 26. júlí hefjast kl....

lokatilraun (6 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Tékklisti fyrir kvöldið, meiköpið og kreditkortið/ í kvöld verður ekkert hjarta skilið eftir ósnortið/ augnaráðið verður að vera pottþétt og leiðandi/ djöfull er ég orðin fokkin' seyðandi/ Strákarnir gapa er ég geng upp Laugaveginn/ allar stelpur eru ljótari en ég og ég er fegin/ Þarna kemur einn sætur strákur uppað mér/ og segir “hæ sæta, viltu koma að leika þér?”/ Ég skanna strákinn og mér líst vel á hann/ en hann er ekki strákurinn sem ég ann/ svo ég held áfram göngu minni upp á Prikið/...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok