Hæ. Ég var að spá hvort þið getið gefið mér einhverjar upplýsingar um gúbbýfiska. Hér eru nokkrar spurningar: Hvað geta þær orðið gamlar? Ef ég keypi mér 2 fiska (kk) og (kvk) er alveg 100% viss um að þeir verði vinir? Hvað eru miklar líkur á því að gúbbýforeldrarnir éti seiðin? Er mikið mál að rækta? Hvað þurfa þeir stórt fiskabúr? Þarf ég loftdælu, og allskonar dælur í búrið? Ef ég ætla að rækta, þurfa fiskarnir að vera á sama aldri? Hvað eru gúbbýmamman með seiðin lengi í sér? Er hægt að...