Hér er um að ræða bmx hjól af tegundunni Prisma sem er búið standa inní bílskúr hjá mér síðan ég keypti það. Ástæða sölu er vegna áhugaleysis. Allt orginal á hjólinu, bremsur framan og aftan og allveg heilir klossar. Keypt í útilíf nýtt 70-80 þúsund á sýnum tíma í kringum 2006 - 2007. Mjög heil street dekk á hjólinu. Verðhugmynd er 30 þúsund en verið dugleg að bjóða. Upplýsingar í síma: 8991967 eða hér í PM. kann ekki að setja inn myndir.