“Segðu mér hvað þú lest og ég skal segja þér hver þú ert” segir erlent máltæki. Máltækið bendir á það hversu mikilvægar þær upplýsingar og þau gögn sem við lesum eru okkur. Á hverjum degi innbyrðum við gríðarlegt magn upplýsinga úr ýmsum áttum. Þessar upplýsingar móta hugmyndir okkar, skoðanir og upp að ákveðnu marki persónuleika. Það er því merkilegt hversu lítinn gaum við gefum að því að halda utan um þessar upplýsingar. Tilgáta mín er sú að fyrir þessu séu tvær megin ástæður: - Ekki hafa...