djöfullsins snilldar þáttur var þetta og margt kom virkilega mikið á óvart t.d. þegar rennihurðin fór í fótinn á Lock og “Henry” setti tölurnar í tölvuna og stakk ekki af og skaðaði Lock ekki, og að Ana Lucia, Sayid og Charlie voru ekki tekin af “the others” því að í síðasta þætti fannst mér eins og að hann væri einn af the others og hefði sent þau beint í fangið á þeim. P.S. ein lokaspurning: hver haldiði að gaurinn sem sagðist heita Henry Gale sé í raun og veru