það er grillað mikið heima hjá mér og við höfum verið að prufa okkur áfram með allskyns meðlæti og er mjög gott að grilla lauk, tómata, sveppi og allskyns grænmeti og ávexti. aðferð vefjið lauk inní álpappír og skellið á grillið setjið tómata beint á grillið skerið stilkinn úr sveppnum og setjið einhverja fyllingu gott er að nota sólþurrkaða tómata, piparost eða bara hvað sem ykkur dettur í hug í fyllingu