Sæl öll sömul, að tilefni þess að Skoska hljómsveitin Travis er að fara klára sína 4 breiðskífu sem er áætluð að komi út 22. sept 2003, ætla ég að halda smá umfjöllun um Travis. Travis koma frá Glasgow í skolandi, meðlimir eru fran Healy, Andrew Thomas Dunlop Neil Primros og Dougie payne. Ári 1997 kom þeirra fyrsta breiðskífa út Good feeling,og af þeirr skífu þeir gerðu lögin Happy, u16 girl og more than us vinsæl. Þetta var þeirra fyrsta breiðskífa og aðdáendurnir hlóðust upp. good feeling...