Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

heyrnatol
heyrnatol Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 18 stig
Áhugamál: Call of Duty, Battlefield

Hjálp!! (0 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Alltaf þegar ég ætla að joina suma servera þá kemur alltaf Invalid server address unable to connect. Plzzz hjálpa mér :D

Hax? (4 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum
Hvað á þetta hax að vera gamalt sem Sax, Dolli og Viggi eiga að hafa notað síðan vil ég líka spyrja hvernig á það að hafa virkað er það eitt af þessum höxum þar sem maður tekur headshot og “snýr sér í hringi” í leiðinni eða einhvernveginn öðruvísi?

Hackarar etmain (10 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ja, undanfarid hefur gaur ad sem kallar sig Babe verid ad hacka a etmain. Sidan breytti hann nafninu sinu i taq'none og þannig að hann að nicksteala mig og ef þið adminar sjáið þetta nafn á main ekki banna strax athugið 1. hvort þessi gaur sé að hacka :S en ef þið vitið að þetta er hinn retti babe þá pls endilega bannið hann taQ'None

Talandi um ref abuse (20 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jæja, núna vorum við í taq með 63 allir ref og leyfðum öllum ad vera med. Síðan kemur einhver gaur sem er med ref passa og unreffar alla og kickar sumum okkar. Þetta er alveg fáránlegt því við vorum með serverinn. Við hefðum auðveldlega getað kickað öllum. En í staðin leyfðum við þeim að vera með og uppskárum kick…En ef við hefðum ekki leyft þeim að vera með hefðum við haldið servernum svo maður spyr sig á maður að leyfa fólki að vera með???

Hjálp með maps (4 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég er að re-installa leiknum og búinn að dl leiknum og patch en get ómögulega dlað maps, búinn að reyna allt líka að fá þau sent en það virkar ekki heldur. Pls help me !!!

Plan forrit??? (10 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Er eitthvað svona plan forrit til, þar sem er mynd af möppunum og þannig og maður getur verið að plana..?

WTF RUGL (15 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nú Nú, ég er bara spilandi á etpro, síðan eru 4-5 gaurar bara að leika sér að tk'a fólk, Gaur sem heitir Lol skrifar thað með grænum stöfum, Haze, =] (skrifað með fjólubláu) og einhverjir aðrir síðan tka ég lol því að ég er búinn að fá nóg af þessari fjandans vitleysu, þá er mér kickað fyrir að tka gaur sem er búinn að tka svona 10 manns, þetta er fáránlegt ET IS BECOMMING BORING IF THIS CONTINUES

Et- (26 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég var að skoða greinarnar og hvenær þær voru gerðar og tók eftir því að það er alveg ótrúlega langt á milli greina, þ.e.a.s það líður mjög langur tími milli þess sem greinar eru skrifaðar Er þetta kannski af því að Et er að deyja eða eru bara íslensku spilararnir svona latir/uppteknir. Það sjást til dæmis greinar frá apríl í fyrra á greina listanum… Síðan sýnist mér “aðal” ET gaurarnir ekkert vera aktívir þetta sýnir sig helst á því að helmingurinn á etmain servernum eru að haxa og að fólk...

Kick-rugl (17 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Halló, Undanfarið hef ég lent í því að nokkrir gaurar eru að leika sér að því að teamblocka fólk með mortar eða mobile og skjóta aðra teammates í bakið. Þegar þetta gerist þá væntanlega snýr maður sér við og drepur gaurinn ekki satt? Allavega geri ég það. Það næsta sem gerist er að MÉR er kickað. Mér finnst þetta alveg fáranlegt. Kv. EazY
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok