hmmmm… ég er nú enginn snillingur en allavega í sambandi við hestinn og ganginn þá auðvitað að fá hann eins hreinan og þú getur á tölti, mig minnir (ég er alls ekki viss) að maður megi eiginlega ráða hversu hratt maður fer á tölti þannig að maður fer bara á þeim hraða sem er bestur fyrir hestinn… Svo náttla fer eftir því hvort það er gæðingakeppni eða íþróttakeppni hvernig er með fimmganginn, ég bara veit ekki nógu mikið um þetta, þarf einmitt að fara að afla mér upplýsinga um þessi sömu mál...