Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

herrabaun
herrabaun Notandi frá fornöld 10 stig
Áhugamál: Half-Life, Quake og Doom

halló (3 álit)

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
HÆ! Ekki hafiði spilað Aeon Flux leikinn? Hvernig er hann?

Scary Movie 4 - trailer!! (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Haha! Loksins er maður fyrstur með fréttirnar, Scary Movie 4 trailerinn er kominn á netið og hann er mest fyndinn! Það er skotið á alla! Tom Cruise, Bush og War of the Worlds - meirisegja Dr. Phil og Shaq koma fram í trailernum. *Forsetinn að hlusta á litla stelpu lesa* Aðstoðamaður: “Mr. President, the planet is under attack by aliens” Forsetinn: “Well I will handel that in a minute, right now I want to happens to the little duck” Aðstoðamaður: More people will die! Forsetinn: *talar hátt*...

Apocalypto - Nýja mynd Mel Gibson (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Apocalypto er nýjasta mynd Mel Gibson en hann gerðir hér áður The Passion of the Christ 2004. Apocalypto segir frá þjóðfélagi sem lifði fyrir mörgum árum á tíma Mayan heimsveldis (er ekki viss á íslenska orðinu). Líkt og Passion er Apocalypto töluð á dauðu tungumáli. Þessi mynd lítur hreint og beint frábærlega út og er teaserinn ekkert nema pjúra snilld. Verður gaman að heyra hvernig ykkur kvikmynda njörðunum finnst um þessa ;) tékkið á honum hérna

Over the Hedge - Teiknimynd (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Fyrir þá sem voru mikið fyrir Madagascar og Shrek er önnur mynd frá snillingunum í Dreamworks að koma, Over the Hedge sem segir frá þvottabirni (Bruce Willis) og skjaldböku (Steve Carell) í einhverjum mega ævintýrum í dýragarði. trailerinn má finna hérna Mjööögg töff ;)

Gefins miðar á Serenity (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum
Fyrir þá sem hafa verið að velta fyrir sér með hvort Serenity verði sýnd á klakanum, jammsog já, hún verður sýnd.. Nexus er með forsýningu 2 nóv (verður frumsýnd held ég 18. nóv) og topp5.is eru að gefa einhverja miða Annars er ég búinn að sjá hana og verð að segja að hún er hún er geggjuð.. must see :)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok