Það var græðgi sem dró þetta land niður, græðgi okkar allra kanski, en á endanum var það græðgi þeirra með yfirhöndina sem við kusum til sjá um þetta, sem sló úrslita höggið. Þjóðinn hefur lifað í gegnum margt t.d. móðurharðindin og galdurinn við að komast af er að standa saman (það er svo einfalt, flóknustu spurnngarnar eru oft svaraðar með einföldum svörum) en eins og gengur og gerist verður reynsla fólks að sögum fyrir börnin sem lifa við góðæri, engar erfiðar reynslur sem þessar, þar sem...