Hér er dæmi: Maður nokkur sem er atvinnulaus sækir um vinnu hjá Microsoft við skúringar. Hann mætir í viðtal á mánudagsmorgni og ráðningarstjórinn biður hann um nafn, heimilsfang og tölvupóstfang. Þá kemur hik á mannin og hann segir: ‘Ég er því miður ekki með neitt tölvupóstfang þar sem ég á ekki tölvu og hef ekki efni á henni’. ‘Þá get ég því miður ekki ráðið þig til Microsoft’, segir þá ráðningarstjórinn. ‘Microsoft er hátæknifyrirtæki sem getur ekki verið þekkt fyrir að ráða fólk sem ekki...