Einfalt og gott (ef þér finnst hnetusmjör gott) :) Innihald: Svínalund - skorin í 5cm langa kubba salt & svartur pipar 1 ferna Matreiðslurjómi 3-4 msk. Hnetusmjör, (mér finnst betra ef það er með hnetum í, en þið ráðið) Stillið ofninn á 180°C Byrjið á því að krydda svínalundirnar með piparnum og saltið smá. Steikið þær örsnöggt á pönnu, bara til að loka þeim. Hrærið saman í potti rjóman og hnetusmjörið svo að hnetusmjörið bráðni. Setjið því næst lundirnar í eldfast form og hellið sósunni...