Rommel var viðriðin ráðagerðinni að gera byltingu, en fyrst þurfti að losa sig við Hitler, nokkrar tilraunir voru gerðar til þess, t.d þegar Hitler kom í heimsókn til herfylkjanna á miðsvæðinu, hún tókst ekki. Önnur var gerð þegar hann var að fljúga heim, öflug ensk tímabomba var sett í flugvélina en það var einhver galli í hvelletunni svo ap hún sprakk ekki. Sú þriðja átti að vera gerð í Zoss á hersýningu en daginn áður var gerð árás á hana úr lofti svo að Hitler aflýsti öllu saman. Enn...