Ég er með 8600 GTS og 400W aflgjafa sem ég tel að gæti tengst þessu vandamáli. En þetta er þannig að þegar ég er búinn að vera í cs í kanski 40 min þá crashar tölvan, soundið sem var í gangi replayast á fullu og líka er eins og að síðustu 0.3 sek replayist á fullu. Í svona fimmta hvert skipti kemur blár skjár og þar stendur DRIVER_NOT_LESS_OR_EQUAL en málið er að ég er búinn að prófa marga drivera. Driverinn sem fylgdi með kortinu, nýjasta driverinn og marga þar á milli. En tölvan virðist...