Er að reyna að strauja tölvuna mína, sem er Dell dimension 8400 en lenti í vandræðum. Þegar tölvan hefur verið bootuð upp á windows disknum er allt eðlilegt til að byrja með. Þessar upplýsingar fann ég hér á hugi.is: Eftir ræsingarskjámyndina muntu vera beðinn um að ýta á takka að eigin vali til að ræsa af geisladisknum, og það gerir þú auðvitað. Nú ræsar tölvan stillingarumhverfi af geisladisknum. Þetta umhverfi kannar vélbúnað vélarinnar til að athuga hvort einhver sérstakur vélbúnaður sé...