Jæja það er komið af því, að færa sig yfir í 64 bit. Það er nú samt eikki eins auðvelt og að segja það, það eru nokkur atriði sem að þarf að hafa í huga: * Drivers: Það er ekki til mikið framboð á 64bit drivers og er það smá vandamál að nálgast þá, best er að fara á heimasíðu framleiðandans og leita annars á www.planetamd64.com (sem er mjög góð) annars er bara að fórna sér aðeins fyrir aukinn hraða og að vera konungur nördana og sleppa þ´vi að vera með game padinn þinn í sega rally á win 64....