Ég á 2 Gára, Zeppelína sem er 6 ára grávængja og Amor sem er líklega milli 1 og 2 ára. Ég fékk Zeppelínu í heimahúsi þegar hún var 6 vikna, hún var róleg og góð og kom á putta strax og flaug um herbergið og ekkert mál. Svo fór ég í ferðalag stuttu efir að ég fékk hana og lítill frændi minn stalst inní herbergið og hræddi hana svona svakalega að það heirðist ekkert frá henni í einhverja daga. Eftir þetta hefur hún alltaf verið rosalega kvekt, hún vill helst bara koma til mín og vera hjá mér...