Ned neitaði því að hann væri ólæs og las eitthvað á blaði, Elle var ekki alveg að trúa því held ég. Elle er að reyna gera allt til að fá athygli Ned, m.a. gera hann afbrýðisaman en hann lætur eins og honum sé sama um það. Summer kom aftur og heilsaði Max. Max tók upp alla O.C. þættina á meðan hún var í burtu og þau ætluðu að horfa á það saman. Hún fór síðan að hitta Bree og var geðveikt einmana af því Bree var á fullu að tala við Rachel og Jake og það mál. Rachel fattaði að Jake vildi meira...