Já, það er rétt hjá þér, núna myndi ég bara verða sár ef hún myndi fara… :) Það er mjög oft þannig að fyrst þegar persónur koma (t.d. Elle, Izzy, Paul, Sindi) þá eru þær geðveikt leiðinlegar, en síðan gjörbreytast þær og mér fer að líka rosa vel við þær.