Já, þetta er fyrsti þátturinn í 5.seríu held ég, nýjar myndir í laginu og sonna… sá ekki miðvikudaginn heldur, það seinasta sem ég sá fyrir utan þáttinn í dag í gær var þegar Kelly og Dylan kysstust í endanum, á þriðjudaginn held ég… Veit bara að hún sagði síðan í þættinum á eftir ,,I choose me", þegar hún var að velja á milli Brandon og Dylan. Síðan allt í einu er hann kominn frá NY og hún með nýjan kærasta og e-ð.. held að það hafi farið yfir sumarið.