Já, en David er ekkert sívælandi og e-ð!! Maður bara vorkenndi honum þegar hún bara fór frá honum! Ég meina, ef hún elskar hann ekki, af hverju var hún þá að giftast honum??? Og síðan bara strax eftir að hún fer frá honum hleypur hún til Pauls og sefur hjá honum! Tæknilega var hún að halda framhjá!! Hún verður nú að skilja við manninn fyrst! Hún bara fer og lætur hann ekkert vita hvað ún ætlar að gera, hvort hún ætli að skilja eða ekki…. Hann veit einu sinni ekki að hún er að fíflast mweð...