Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Silvía nótt

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það er ekkert vegna þess að Birgitta vann ekki. Ég er mikill aðdáandi Birgittu og það hefði verið gaman að sjá hana fara aftur í Eurovision en ég er samt ekkert tapsár.. Svona er þetta bara… Ég er stolt af henni, hún lenti í 5.sæti. En það er ekki lagið sjálft, það er flott. Þetta er bara eyðilagt með textanum og framkomunni og hvernig hún klæðir sig. Og hvernig Silvía talar (Ég er svo töff…). Hún er eiginlega sko að segja í textanum bara, oo, ég er svo töff, kjósið mig, allir hinir eru...

Re: Hverja

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég bara veit ekki… hef ekkert pælt í því… Kannski Malta eða Svíþjóð…

Re: serial code

í The Sims fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Serial Code-ið er 5SZ9-S8A6-ACT5-8VUY-A8SV.

Re: Orlando Bloom og Johnny Depp

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég get ekki beðið eftir Pirates of the Caribbean 2!! Dead man's chest!!!

Re: Silvía nótt

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mig hlakkar ekki til að sjá Silvíu… ég ætla að fara út þegar hún kemur á sviðið… Sorry, en þetta er bara ömurlegt lag… En bara mín skoðun….

Re: Thomas

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þegar Amber byrjaði sem barnfóstra þeirra var hún e-ð 17 eða 18 ára og Rick e-ð 15 ára minnir mig…

Re: Tvær pælingar

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég meinti sko leikstjóranna og Crew-ið í öllum sápuóperum…!

Re: Tvær pælingar

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já einmitt! Þær gætu verið systur! Það er svo skrýtið með leikstjórana og crew-ið að þau velja geggjað oft einhvern leikara sem er geðveikt ungur miðað við aldur sinn í þáttunum!!

Re: Er geðklofi að ganga?!

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já, hún var fyrst sko alveg eðlileg (Ekki samt alveg fyrst þegar Darcy réð hana til að daðra við Toadie), en núna er hún SNARVITLAUS!! Ég er að pæla hvort að e-ð úr æsku hennar hafi verið svona hræðilegt eða e-ð… hún er allavega STÓRSKRÝTIN núna!

Re: Affirmacon

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hahaha! Cool…! Hef aldrei pælt í því….

Re: Lordi

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mér finnst þetta ekki skemmtilegt lag hjá þeim… ekkert spes hljómsveit finnst mér….

Re: Birgitta Haukdal

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
She is soooooooo cool!!!!!!!!!!

Re: Alan

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Djók, kom doldið illa útúr mér, en Brent bað AM að segja við lucy ,,fyrirgefðu það sem ég gerði" eða e-ð þannig.

Re: Alan

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já… ég reyndar… já, ég má ekki spoilera, en Brent hringdi í Alan-Michael og bað hann um að koma á bryggjuna þar sem hann skuat hann og sagði honum allt sem Alan lét hann gera og e-ð. En síðan kom systir hans og Brent var svo illa særður að hann bara dó… Og áður en hann dó þá bað hann AM að segja Lucy fyrirgefðu e-ð…

Re: Alan

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Fór hann í fangelsi? Ég sá ekki þáttinn í dag en ég er samt ósammála. Mér finnst að hann eigi það skilið eftir það sem hann gerði. Hann lét Brent gera öll skítverkin sín og jafnvel eftir að hann komst að því sem Brent gerði við Lucy og Tangie, þá hjálpaði hann honum samt að komast í burtu til að enginn kæmist að því sem hann gerði. Og AM er nú sonur hans!!

Re: Silvía Nótt umræðan !!!!!!

í Popptónlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jebb…!

Re: Silvía Nótt umræðan !!!!!!

í Popptónlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er líka á móti henni!

Re: Silvía Nótt umræðan !!!!!!

í Popptónlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
1.NEI!! 2.NEI, EKKI HELDUR Á ÍSLENSKU! 3.NEIIIIIIII!!!!!!!!!!!!! Hún er ekki gott fordæmi fyrir börn! Og ég hata hvernig hún talar og hegðir sér!!!! Og af hverju getur hún ekki bara verið hún sjálf?? Ágústa Eva, ekki Silvía. Silvía er bara persóna sem hún leikur! Það væri eins og Birgitta Haukdal myndi fara í Eurovision sem Gedda Gulrót úr Ávaxtakörfunni eða Sandí úr Grease!!! Hvernig væri það?? Og af hverju getur hún ekki klætt sig öðruvísi og bara OOOOOOOOOHHH!!!!!!!!

Re: Prison Break Trivia#2 Úrslit!!

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já, ok. Cool!

Re: Prison Break Trivia#2 Úrslit!!

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Er það? Já, mér fannst þetta mjög líkt henni.

Re: Sims

í The Sims fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ok…!

Re: Sims

í The Sims fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ok.. cool!

Re: Prison Break Trivia#2 Úrslit!!

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Í gær í Prison Break, var þetta þá Holly Valance sem lék dökkhærðu konuna? Mér fannst þetta mjög líkt henni.

Re: Sims

í The Sims fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Vá!! Hvernig gerðiru þetta???

Re: Sims

í The Sims fyrir 18 árum, 11 mánuðum
What? hvað er hún að gera? Stela þessu dóti?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok