Sko, Stuart var að keppa við Trent Hoffa um einhverju stöðu í vinnunni og síðan þá fréttist að einhver hafi keyrt á hann þegar hann var að hjóla, viljandi. Það var lýst konu með svart hár. Stuart hélt fyrst sko að það hafi verið Sindi af því hún fékk lánaðan bílinn hennar Susan rétt fyrir “morðtilraunina”, og eftir á, þegar Stuart kom til að segja Sindi frá því´þá var hún e-ð að þrífa bílinn og hann var rispaður og e-ð. Síðan hélt Stuart að hann væri bara að verða klikkaður eftir að hún...