Hann og Danille ætluðu að ná í peninga heima hjá henni í peningaskáp, en Bree breytti talnaröðinni þannig hann fór heim að ná í e-ð til að opna hann. Síðan þegar þau ætluðu að fara kom Bree, búin að sleppa af geðspítalanum. Hún fór fyrir hurðina svo þau komust ekki, þá dró Matthew upp byssu og ætlaði að fara að skjóta Bree, þegar löggan kom og skaut hann.