Það var rosa spennandi þáttur:) Skomm, Hart trúði ekki að það sem Dinah væri að segja væri satt, að hann ætti barn. En hún sagði að þetta barn væri til og að hann væri svona 3ja ára. Hann spurði hver móðirin væri og hún sagði að það skipti ekki máli, hún réð hann til að finna hver drap Cutter. En hann hafði náttlega meiri áhuga á barninu:) Hann fór síðan alveg í sjokki. Matt kom til Rogers og sagði honum að hætta að hrella Vanessu svona. Hann spurði hvort hann væri í alvöru að leita að Hart...