Jæja, ég var að fá fyrsta gítarpakkann minn í dag! Og ég get alls ekki sagt að ég sé ósáttur, þetta er snilldar pakki, hann inniheldur rauðann squire fender, gítar“poka”, stillara, 15Watta magnar og marft fleira :) Bætt við 9. janúar 2008 - 21:42 margt fleira