skiptir engu máli fyrir þig með bruna upp á hversu oft þú ferð í ljós sko, vegna þess að þú brennur ekki eins í ljósum og í sól, mikið verra að brenna í sól. Þetta eru ekki sömu geislarnir, og svo líka, fékk mér tattú í Janúar, fer yfirleitt um 1 - 2 í viku í ljós og var á Tyrklandi í 2 vikur í sumar, hef ekki enþá tekið eftir því að myndin sé eitthvað að dofna sko hljómar eilítið ruglingslega, en þú skilja? :D