Fyrsta hjólið mitt fékk ég 2003. Það var Yamaha TT125R Big wheel. því var ég á í tvö sumur og hjólaði nánast ekki neitt og seldi það svo um veturinn 2004 og keypti mér Yamaha YZ85 2005. Var á því í eitt og hálft ár. Svo núna í lok ágúst fékk ég mér Ktm SX125 2005 sem að er uppáhalds hjólið mitt af þeim sem að ég hef prufað af 125cc (hef prufað kx125, yz125, tm125, rm125). Er svo að reyna að selja það núna til að reyna að fá mér Ktm sx125cc 2007.