Sælir hugarar. Ég held að ég sé með ofvirka svitakirtla í handarkrikanum. Hef allavega oft heyrt einhverja vera að segja það, því ég svitna mjög mikið í kringum hóp af fólki. Þetta er ekkert stress eða neitt þannig, bara þegar að ég er innan um margmenni, þá fer allt á fullt. Er samt ekkert að tala um að það fossi úr handarkrikanum á mér, það kemur bara svolítil lykt, og ef ég geri ekkert í því, þá verður hún viðbjóðsleg. Þannig að spurningin er; eru einhverjir læknar sem geta gert...