Erkiengillinn Rafael Nafn Rafaels þýðir sá sem læknar eða lyf Guðs. Hann er á fimmta ljósgeisla sem er grænleitur og tengist ennisorkustöðinni. Þetta svið er helgað sannleika og þekkingu, heildarsýn, lækningum, vísindum, tónlist og stærðfræði. Í hebreskum texta stendur að Rafael hafi sýnt Nóa lækningamátt jurta og að hann hafi læknað blindan mann og bundið illan anda. Enoksbók, sem er psevdepígrafískt Opinberunarrit GT frá 2. Öld f.Kr., segir að Rafael hafi grætt jörðina eftir að hinir...