Þetta er bara byrjunin af smá svona sögu. Hef ekki skrifað í langan tíma :] Einn ,,Halló?“ ,,Hver er þetta með leyfi?” ,,Ísak“ ,,Ísak Jónsson? Sonur Erlu Maríu Einarsdóttir?” ,,Já, afhverju spyrðu?“ ,,Loftur Kristjánsson heiti ég, lögregluþjónn. Kannski væri best ef að ég gæti fengið að tala við eitthvern fullorðinn” ,,Hvað? Nú? Er eitthvað að?“ ,,Mér þykir leitt að þurfa að segja þér það í gegnum síma en móðir þín Erla María Einarsdóttir, vinur hennar, John og bróðir þinn, Einar lentu í...