Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

haukurso
haukurso Notandi frá fornöld 10 stig

Dod aðstoð (3 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég hef notað the all-seeing-eye til þess að komast á servera. ég hef tekið eftir því að íslenski simnet serverinn hefur ný möpp. þrátt fyrir að ég hafi ekki fundið þau, þá hef ég joinað þegar möppinn sem eg á eru í spilun þá er mér sagt að möppin mín eru öðrevísi. (Your map differs from the server's) Þá reynir tölvan að downloada mappinu frá servernum en þá kemur eitthvað error. Ég hef einnig prófað að joina erlenda servera og þar gerist það sama. Ef einhver veit hvar vandinn liggur og/eða...

Dod map download (1 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Veit einhver um hvar maður getur downloadað Day of defeat möpum eins og dod_forest, dod_kalt og dod_jagt

Download (1 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ekki getur einhver sagt mér hvernig maður getur séð hversu miklu maður er að downloada þegar maður er að spila CS eða DoD. Ég hef veit að það er einhvað sem maður skrifa í console en hvað veit ég eigi.

CS (3 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ekki getur einhver sagt mér hvernig maður getur séð hversu miklu maður er að downloada þegar maður er að spila CS eða DoD. Ég hef veit að það er einhvað sem maður skrifa í console en hvað er til að spá.

Dod server (10 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér leikur sú forvitni á hvort ekki sé til íslenksur dod server. Ef svo er væri frábært að fá að vera með Íslendingum í þessum kingimagnaða leik. Ég er orðinn leiður á þessum bölvuðu útlendingum
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok