Nú á síðasta ári Kom út South Park þátturinn Trapped in the Closet þar sem er mjög mikið gert grín af Tom Cruise og Vísindakirkjunnu(Scientology). Stuttu eftir að þátturinn var sýndur fór Tom Cruise í mál við Trey Parker og Matt Stone(Höfunda og Framleiðanda south park) og sagði að Þeir Hefðu gert grín af Kynhneigð sinni og Trú þar sem Teiknimynda útgáfa af Nicole Kidman kemur að Tom þegar hann er Búinn að læsa sig inní skáp og Segir “Don't you think this has gone on long enough? It's time...