Upstream: Þessi veiðiaðferð er oftast notuð þegar verið er að veiða silung í straumvatni á púpur, kúluhausa og nymfur. Oftar en ekki er settur tökuvari við enda flotlínunnar, tökuvari = lítið flotefni (korkur, leir eða brúskur), síðan er þessi kastað upp á móti straumnum andstætt við flestar aðrar veiðiaðferðir þar sem kastað er niður í strauminn. Þetta er síðan látið reka niður strauminn. Hentugar flugur er t.d. Peacock, Peasant tail, killer, Mobuto Þurrfluguveiði: Þegar þessari aðferð er...