jáá… þetta er búinn að vera sucky-ass dagur ! ég er loksins komin með bílprófið og bíl, þannig að ég ákvað að skreppa í bæinn í dag og versla jólagjafir og allt er í góðu, jú það er brjálað veður, 30m/s og greeenjandi rigning. Ég keyri bara skynsamlega, er bara að dúlla mér á 80 og reyna að halda mér á veginum, lítill bíll, stórar vindkviður allavega.. Þá tek ég allt í einu eftir að snúningsmælirinn fer á e-ð algjört flipp og ég fer af bensíngjöfinni og hann hættir ekki, rokkar bara upp og...