Hér ætla ég að fjalla um rappsveitina NWA. NWA, Niggaz With Attitude, var stofnuð seint á níunda áratugnum af Eazy-E, Ice Cube og Dr.Dre, fengu þeir með sér DJ Yella, The Arabian Prince og D.O.C. Fyrsta plata þeirra N.W.A. and the Posse, sem var gefin út 1987, gekk ekki sem vænti. Eftir útgáfu hennar þá fengu þeir MC.Ren til liðs við sig. Það var ekki fyrr en þeir gáfu út plötuna Straight Outta Compton (1988) að eitthvað fór að ganga. Platan varð strax gífurlega vinsæl “underground”, þótt...