JHON HOULDING John Houlding var og hét maður sem átti leikvang, leikvangin kallaði hann Andfield og hann leigði hann út til Everton en eftir deilur við eigendur Everton um leiguna á vellinum, fluttu þeir burt. Nú var hann í vanda með fínasta völl en ekkert keppnis lið en Houlding dó ekki ráða laus og stofnaði sitt eigið lið og Liverpool var það látið heita eftir að deildin bannaði honum að nota Everton-nafnið. Houlding náði tvem mönnum með sér frá Everton John McKenna fyrverandi Rugby...