Ég er þriðji eigandinn af þessum bíl og hann er ekki keyrður nema 77þ. Það hefur alltaf verið hugsað vel um hann s.s. smurður reglulega, bónaður o.fl. Önnur hliðin á honum var spreyjuð fyrir um 2 árum upp á nýtt út af lakkskemmdum sem komu þegar það fuku smásteinar í þá hlið. Hann er 3 dyra, mjög dökkfjólublár á litinn, með 1800 vél og er sjálfskiptur. Ekkert ryðgaður og allt í góður lagi að utan sem innan. Þessi bíll hefur aldrei bilað svo ég viti og það er búið að skipta um tímareim. Það...