Góðan dag ágætu félagar, Tvennt sem ég ætla að tala um í þessum pistli mínum sem varðar landsmótið í holukeppni sem hefst í fyrramálið á velli GS-manna. Fyrst er það framkvæmdin(sem verður að breyta á golfþingi)sem mér finnst ábótavant, þá meina ég að það skuli hátt í hundrað kylfingar spila 36 holu undankeppni til þess að komast í sjálfa holukeppnina þar sem aðeins 16 fá að taka þátt, persónulega tel ég að mótið yrði skemmtilegra og hlyti meiri virðingu ef að það mundi verða byrjað að spila...