ég tók eftir skoðunarkönnuni hér á að banna rasistaflokka. mín skoðun er, nei það á ekki að banna rasistaflokka vegna þess að rasistar er bara fólk með skoðanir og að banna rasista væri skorðun á skoðunarfrelsi einstaklingssinn og væri það bara þrónun aftur á bak, kanski yrði fyrst bannaðir rasistaflokkar, síðan sósíalista, síðan kanski anarkistar, ýhaldsflokkar, frjálslyndir, kommúnistar, nýhalistar,húmanistar,jafnaðarfólk, kapítalistar eða einhvað, við svona þrónun verður bara til...