Ég hef verið að downloda frá cfm.stuff.is, kits og logos í nýjaleikinn (2007) og er að velta því fyrir mér afhverju sumt af þessu virkar ekki. Sem að mínu mati ætti að virka. Tökum dæmi með kits fyrir ensku deildinna. Þá setti ég þetta í \data\graphics\pictures\kits\clubs\eng og bjó þar til möppu sem heitir premiership, og setti png fælanna þar í. Ég fór í config skrána og paste-aði þar listanum, í config skrána sem var í leiknum með hinum ensku liðunum og gerði þetta allveg einsog t.d. er...