Áður en ég byrja á þessari grein vil ég koma því á framfæri að ég hef aldrei drukkið eða viljað drekka, ég er ekki að þreytast á móti alkóholi og hef enga löngun til að drekka. AA stendur fyrir Alcoholics Anonymous og starfar með 12 þrepa kerfið. 12 þrep hljómar eins og vísindi, ekki satt? Þau eru með tölur(Gera stig 1, stig 2, osfl.) En AA og 12 þrepa kerfi eru ekki vísindi, það er trú. Í trúarflokkum tekur þú fólk með vond vandamál og kennir þeim að finna sig sem syndarar og algjörir...