Hér er mín niðurstaða um hvað fullkomnun er eftir mikinn þankagang. Það er um tvennt að velja: 1) Trúa því að fullkomnun sé til 2) Trúa því að hún sé ekki til Ég vel seinni kostinn, vafalaust! Því að mér er annt um mína andlegu heilsu. Það hefur alltaf sýnt sig undantekningarlaust að fullkomnunarárátta gerir engum gott. Eins og ég sé hlutina þá er allt ófullkomið og ég meina þá allt! líka allra smæstu einingar. Ég skal segja ykkur af hverju. Það er út af því það er ekkert til að miða við....