Veit einhver hér hvort að Mitac 7521 ferðatölvan, þá er ég ekki að tala um 7521c,7521t eða 7521+, heldur sú eldri (Síðan í Ágúst 2001), styðji Windows XP? Ég er að fara að skipta um disk í tölvunni minni og var að spá í að setja upp XP á hana, en er svolítið smeykur um að það séu ekki til driverar fyrir Netkortið/hljóðið/skjáinn sem styðja XP … Þetta er allt saman SiS 630 Chipset/integrated dót BTW …. Einhver hér sem veit þetta? Ég reyndar fann drivera fyrir þetta á SiS heimasíðunni, en það...