Munið mig (Ljóð eftir “Sirrý”) Tónlistin er fallegt dýr sem allir dá. Það lifir í frumskóginum og er frjálst. (túlkun:) Takið eftir myndhverfingunni í fyrstu ljóðlínunni, þar líkir höfundur tónlistinni við dýr. Margar túlkanir hafa komið upp varðandi hvaða merkingu þetta hefur fyrir ljóðið, en eina og rétta túlkunin er sú að tónlistin sé fíll. Allir dá dýrið. Pælum aðeins í því. Greinilegt er að höfundur er að reyna að hafa stuðlasetningu í ljóðinu, og hefur því þessa ljóðlínu með. Enn...